Deit dauðans!
Jahá...stelpuskottið var á leið á deit með ónefndum karlkyns aðdáanda. Átti að mæta heim til hans um hálf sexleytið áður en haldið yrði á hinn feykivinsæla Rosso Pomodoro veitingastað í hjarta borgarinnar.
Mæti á staðinn og drengurinn lítur ansi furðulega út...heldur grágulur í andlitinu og segist ekki geta hreyft sig, neitar staðfastlega að fara til læknis. Ég spyr hann hvort hann hafi reynt að kítla kokið svona rétt til að láta sér líða betur... hækka svo í imbanum á meðan hann fer og hittir skálina. Stuttu seinna kemur hann aftur fram koxgrár og ber að ofan og heimtar að ég knúsi sig... no offense...en ælulykt er ekki það sem kemur mér til!
Þetta deit fékk því snöggan endi og harla ólíklegt að ég slái á þráðinn til manns sem fílar uppköst
Jahá...stelpuskottið var á leið á deit með ónefndum karlkyns aðdáanda. Átti að mæta heim til hans um hálf sexleytið áður en haldið yrði á hinn feykivinsæla Rosso Pomodoro veitingastað í hjarta borgarinnar.
Mæti á staðinn og drengurinn lítur ansi furðulega út...heldur grágulur í andlitinu og segist ekki geta hreyft sig, neitar staðfastlega að fara til læknis. Ég spyr hann hvort hann hafi reynt að kítla kokið svona rétt til að láta sér líða betur... hækka svo í imbanum á meðan hann fer og hittir skálina. Stuttu seinna kemur hann aftur fram koxgrár og ber að ofan og heimtar að ég knúsi sig... no offense...en ælulykt er ekki það sem kemur mér til!
Þetta deit fékk því snöggan endi og harla ólíklegt að ég slái á þráðinn til manns sem fílar uppköst
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home