Ég hef núna í eitt og hálft ár verið að taka Coley í íslenskukennslu og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Hins vegar kemur stundum upp eilítill misskilningur þegar merking orðsins breytist með einni stafabreytingu...
Til dæmis var ég að segja honum að ég væri búin að leysa kúrufélaga-leysið mitt með því að kaupa mér electric blanket til að kúra hjá. Spyr þá drengurinn hvað blanket sé á íslensku og fær orðið teppi til baka.
Eftir smá pásu segir hann hátt og snjallt...rafmagns-typpi!
Já ... mikil breyting með einum staf...hinsvegar spurning hvort sé betra teppi eða typpi!
Til dæmis var ég að segja honum að ég væri búin að leysa kúrufélaga-leysið mitt með því að kaupa mér electric blanket til að kúra hjá. Spyr þá drengurinn hvað blanket sé á íslensku og fær orðið teppi til baka.
Eftir smá pásu segir hann hátt og snjallt...rafmagns-typpi!
Já ... mikil breyting með einum staf...hinsvegar spurning hvort sé betra teppi eða typpi!


0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home