þriðjudagur, mars 02, 2004

Tók ansi skemmtilegt próf hérna á netinu til að sjá hvaða bók ég væri...Útkoman var Animal Farm. Ekki slæmt það en hinsvegar furðulegur texti sem fylgdi til útskýringar...

You're Animal Farm!

by George Orwell

You are living proof that power corrupts and whoever leads you will
become just as bad as the past leaders. You're quite conflicted about this emotionally
and waver from hopelessly idealistic to tragically jaded. Ultimately, you know you can't
trust pigs. Your best moments are when you're down on all fours.

Er ég að misskilja eitthvað eða finnst öðrum þetta líka doldið dúbíus setning?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home