föstudagur, apríl 30, 2004

PABBI VIKUNNAR/ DADDY-O-DA-WEEK



Það skal engan undra að sjálfur kóngurinn er pabbi vikunnar. Drengurinn hefur verið milli tannanna á fólki allt frá því að upp komst um meint hjúskaparbrot hans. Hvort sem hann er sekur eða saklaus þá kom hann bara ansi vel út úr þessu blessaða viðtali sem var tekið við meinta hjákonu hans, Rebecca Loos. Haft var eftir kvendinu að David væri"an amazing lover"...Við piparmeyjarnar getum einungis látið okkur dreyma og believe you me... Ég geri nóg af því!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home