EINN DANS VIÐ MIG
Ég kom klukkan tólf
einn á ballið til í knallið
fór inn á bar og settist þar
drakk og drakk fór á flakk,
það kostar puð að reyna að koma sér í stuð,
ég er einn í kvöld
úúúú einn dans við mig
klukkan eitt fylltist gólf
siggi kalli gummi njalli palli
jósafat var matargat
og fleiri komu en ég sat
ég reyndi að drekka í mig kjark, (ég fíla það)
úúúú það var minn tilgangur og mark
Á mig sveif lallalla
Sigga Magga Rut og Ragga Stína Dagga Gudda og ...
runnu um allan sal, ég skal ég skal
og svo var klukkan orðin tvö,
nú fer ég í stuð
úúúú ég fæ mér einn og öskra mö
Inn á bar tók þras og mas við að ná í glas
halló beibí hvar er kallinn þinn í kvöld,
ertu ein? skulum kýla svoldið gas
Einn dans við mig
Ég kom klukkan tólf
einn á ballið til í knallið
fór inn á bar og settist þar
drakk og drakk fór á flakk,
það kostar puð að reyna að koma sér í stuð,
ég er einn í kvöld
úúúú einn dans við mig
klukkan eitt fylltist gólf
siggi kalli gummi njalli palli
jósafat var matargat
og fleiri komu en ég sat
ég reyndi að drekka í mig kjark, (ég fíla það)
úúúú það var minn tilgangur og mark
Á mig sveif lallalla
Sigga Magga Rut og Ragga Stína Dagga Gudda og ...
runnu um allan sal, ég skal ég skal
og svo var klukkan orðin tvö,
nú fer ég í stuð
úúúú ég fæ mér einn og öskra mö
Inn á bar tók þras og mas við að ná í glas
halló beibí hvar er kallinn þinn í kvöld,
ertu ein? skulum kýla svoldið gas
Einn dans við mig
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home