PABBI VIKUNNAR/DADDY-O-DA-WEEK
Góðir lesendur ...það er kominn föstudagur með nýjum pabba!
Þessa vikuna er það naglinn Stephen Dorff sem er daddy-o-da-week. Kúturinn eyðir frítíma sínum í að taka ljósmyndir og skrifa tónlist. Draumur hans er að tónlist eftir hann sjálfan verði sett í mynd er hann leikur í. Einn besti vinur hans er sjálfur Bono og Michael Stipe (R.E.M.)-talandi um myndarlegan vinahóp!
Stephen er ávallt með plástur á vísifingri hægri handar sem líklega er einhvers konar fashion statement:)
Drengurinn gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Backbeat er hann lék Stuart Sutcliffe, fimmta bítilinn. Meðal nýrri verka hans má nefna Cold Creek Manor og Alone in the Dark. Hann leikur einnig í nýja myndbandinu hennar Britney Spears sem kallast Everytime.
Vona að þið getið notið þessara yndælu magavöðva jafnmikið og TinTin sjálf... enda lyklaborðið allt í slefi eftir þessa færslu. Argh:)
Góða helgi!

Góðir lesendur ...það er kominn föstudagur með nýjum pabba!
Þessa vikuna er það naglinn Stephen Dorff sem er daddy-o-da-week. Kúturinn eyðir frítíma sínum í að taka ljósmyndir og skrifa tónlist. Draumur hans er að tónlist eftir hann sjálfan verði sett í mynd er hann leikur í. Einn besti vinur hans er sjálfur Bono og Michael Stipe (R.E.M.)-talandi um myndarlegan vinahóp!
Stephen er ávallt með plástur á vísifingri hægri handar sem líklega er einhvers konar fashion statement:)
Drengurinn gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Backbeat er hann lék Stuart Sutcliffe, fimmta bítilinn. Meðal nýrri verka hans má nefna Cold Creek Manor og Alone in the Dark. Hann leikur einnig í nýja myndbandinu hennar Britney Spears sem kallast Everytime.
Vona að þið getið notið þessara yndælu magavöðva jafnmikið og TinTin sjálf... enda lyklaborðið allt í slefi eftir þessa færslu. Argh:)
Góða helgi!
0 Comments:
<< Home