mánudagur, júlí 19, 2004

HOW TO BE A GROWN UP 103

var ad velta thvi fyrir mer hvort ad eg hefdi hugsanlega misst af kennslunni how to be a grown up 103. eg er stodugt ad lenda i einhverjum sitjuasjonum tharsem kunnatta min kemur innilega ekki ad notum og eg veit varla hvad snyr upp og nidur.
sem daemi ma nefna ad eg lenti i arekstri um daginn. tjonaskyrslan a ad fara sem fyrst til tryggingarfyrirtaekisins en hvort atti eg ad fara i laeknisskodun fyrir eda eftir ad skilad er inn skyrslunni? hef nu bedid i hatt i 2 manudi eftir ad heyra fra tryggingarfyrirtaekinu sem er thogult sem grofin sokum thess ad hinn billinn er einnig tryggdur hja sama fyrirtaeki. innanbudarmal sitja vist dalitid a hakanum...

bakaraofninn biladi fyrir nokkru. hvert atti eg ad hringja? leigusalann eda siemens umbodid...eda bara i bakaraofnalagara?

thurfti ad tengja sima heim til min fyrir internettengingu. hringir madur tha i simann eda eitthvad annad?

hvernig brunar madur kartoflur?

eg veit nuna svorin vid ollum thessum spurningum ad ofan...thokk se foreldrum minum sem hafa verid a speed dial sidan pabbastelpan flutti ut. mamma benti mer godfuslega um daginn a ad GULA LINAN hjalpi folki i allskonar veseni...veit ekki alveg hvort ad eg se eina clueless manneskjan eda eru allir adrir utskrifadir ur kursinum og nota gulu linuna i neyd...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home