sunnudagur, október 03, 2004

Einn með öll réttindin...

Vaknaði í morgun eftir hið landsfræga KSÍ hóf á einu af herbergjum Nordica. Á koddanum mér við hlið lá krullóttur kollur sem reyndist vera í eigu þessa kappa hér á myndinni.Úff...hann er sko með öll réttindin þessi!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home