kapphlaupið mikla
Var í Sporthúsinu gær og sá brot úr þættinum Amazing Race sem sýndur er á stöð 2. Þá rifjaðist upp fyrir mér að ég og Coley höfðum sótt um að komast í þáttinn. Hann langaði svo rosalega að prófa þetta og var handviss um að minnihlutahópar kæmust frekar að...tilmælum beint að mér...being icelandic!
Allavega var liðið uppi í vinnu hjá honum búið að ákveða nákvæmlega hvernig kynningarmyndbandið yrði...úff ameríka í hnotskurn...Ég í bikini og Coley í skýlu stödd í THE BLUE LAGOON að leika okkur skælbrosandi úti hinni einu sönnu guðsgrænu! Minnir frekar á smokkaauglýsingu frá áttunda áratugnum.
Í þessu litla broti af nýju seríunni sá ég að einn þátttakandinn er dvergur...talandi um minnihlutahópa!
Úff hugsanlega gæti ég verið famous núna ef ég hefði haldið ameríska draumnum á lífi...
Var í Sporthúsinu gær og sá brot úr þættinum Amazing Race sem sýndur er á stöð 2. Þá rifjaðist upp fyrir mér að ég og Coley höfðum sótt um að komast í þáttinn. Hann langaði svo rosalega að prófa þetta og var handviss um að minnihlutahópar kæmust frekar að...tilmælum beint að mér...being icelandic!
Allavega var liðið uppi í vinnu hjá honum búið að ákveða nákvæmlega hvernig kynningarmyndbandið yrði...úff ameríka í hnotskurn...Ég í bikini og Coley í skýlu stödd í THE BLUE LAGOON að leika okkur skælbrosandi úti hinni einu sönnu guðsgrænu! Minnir frekar á smokkaauglýsingu frá áttunda áratugnum.
Í þessu litla broti af nýju seríunni sá ég að einn þátttakandinn er dvergur...talandi um minnihlutahópa!
Úff hugsanlega gæti ég verið famous núna ef ég hefði haldið ameríska draumnum á lífi...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home