SÁPUÓPERAN HELDUR ÁFRAM...
Jæja...nú er stelpan loks að jafna sig eftir þessa blessuðu helgi sem er að baki. Tók því rólega á föstudagskveldið ... en var samt í beinu sambandi við hina ýmsu aðila sem höfðu kysst klakann heldur oft! SMS og símhringingar streymdu inn þegar líða tók á nóttina og undir morgun var mér nóg boðið og sagði vininum til syndanna!
Laugardagurinn átti að fara í lestur en eitthvað varð lítið af því þar sem ein vinkona mín hringdi helblekuð ráfandi um 101 í hádeginu. Hitti elsku litla gríslinginn minn yfir hádegismat á Vegamótum þar sem við skeggræddum hina afdrifaríku nótt.
Upphitun fyrir kveldið heima hjá mömmu og pabba ásamt Örnunum mínum tveimur. Kallað á taxa eftir nóg af bjór og G&T... þökk sé Örnu Björg kíktum við á mömmu hans Gredcianni í smá stund en héldum síðan áfram inda Ghetto að ná í boltabullurnar tvær. Arnan mín var nærri því búin að sprengja taxann þegar hún braut kveikjarann svo bíllinn fylltist af gasi. Brjálað action movie moment þegar hún reif upp hurðina og fleygði honum út. The famous five hópurinn hélt síðan áfram í boltapartýið í Einholti þar sem upphitun fyrir Sálina fór fram. Allur hópurinn grenjaði úr hlátri yfir sögum Arnanna tveggja af mér síðasta sunnudagskveld og mánudagsmorgun.
Ég hélt áfram í ruglinu á NASA þar sem geðsjúklingurinn Ólöf elti mig um allan staðinn og á endanum varð ég að láta mig hverfa. Gredcianni gerði hið sama og einnig Óli sem fór "troðnar slóðir"! Eitthvað virtist símasambandið vera furðulegt þessa nótt en ráfaði beint í fangið á nýjasta vini mínum sem dró mig á Ara í Ögri. Þar lenti ég heldur betur í tjóninu og læt mér það að kenningu verða...velja og hafna!
Gerði mig að algjöru fífli sökum blekunnar þegar ég spurði heldur hátt hvort vinur hennar Örnu væri á lausu...arna náði þessu ekki og ég kallaði akkúrat þegar tónlistin stoppaði: ER ÞESSI Á LAUSU? ...öflug tinna öflug!
Eftir að Ari var brunarústir einar, var haldið á Vegamót aldrei þessu vant...bjargaði litlu systur frá 38 ára gömlum manni með því að gefa honum 10 sekúndur til að forða sér. Góð setning sem hefur gullsígildi eftir helgina. Á leið heim var víst stoppað á Hlölla og stelpunni gefið að snæða...eitthvað sem var ófögur sjón að sögn viðstaddra. Sósudrull og viðbjóður, kálbitar og pepperoni...úff. Að venju var þynnkumatur á Vegamótum. Stór brunch snæddur meðan eftirmálar næturinnar voru ræddir. 14 missed calls var þeirra á meðal...svona er Ísland í dag! Eyddi svo þynnkunni á Fitness mótinu sem er algjör eðall...úff...karlmenn í spandex væfbíterum og boxerum. Svínabógur a la mútta og svo "Practice" sem er víst orðinn VANINN.
Takk fyrir tryllingstjútt þið sem áttuð á einhvern veg þátt í helginni...óver and át :)
Jæja...nú er stelpan loks að jafna sig eftir þessa blessuðu helgi sem er að baki. Tók því rólega á föstudagskveldið ... en var samt í beinu sambandi við hina ýmsu aðila sem höfðu kysst klakann heldur oft! SMS og símhringingar streymdu inn þegar líða tók á nóttina og undir morgun var mér nóg boðið og sagði vininum til syndanna!
Laugardagurinn átti að fara í lestur en eitthvað varð lítið af því þar sem ein vinkona mín hringdi helblekuð ráfandi um 101 í hádeginu. Hitti elsku litla gríslinginn minn yfir hádegismat á Vegamótum þar sem við skeggræddum hina afdrifaríku nótt.
Upphitun fyrir kveldið heima hjá mömmu og pabba ásamt Örnunum mínum tveimur. Kallað á taxa eftir nóg af bjór og G&T... þökk sé Örnu Björg kíktum við á mömmu hans Gredcianni í smá stund en héldum síðan áfram inda Ghetto að ná í boltabullurnar tvær. Arnan mín var nærri því búin að sprengja taxann þegar hún braut kveikjarann svo bíllinn fylltist af gasi. Brjálað action movie moment þegar hún reif upp hurðina og fleygði honum út. The famous five hópurinn hélt síðan áfram í boltapartýið í Einholti þar sem upphitun fyrir Sálina fór fram. Allur hópurinn grenjaði úr hlátri yfir sögum Arnanna tveggja af mér síðasta sunnudagskveld og mánudagsmorgun.
Ég hélt áfram í ruglinu á NASA þar sem geðsjúklingurinn Ólöf elti mig um allan staðinn og á endanum varð ég að láta mig hverfa. Gredcianni gerði hið sama og einnig Óli sem fór "troðnar slóðir"! Eitthvað virtist símasambandið vera furðulegt þessa nótt en ráfaði beint í fangið á nýjasta vini mínum sem dró mig á Ara í Ögri. Þar lenti ég heldur betur í tjóninu og læt mér það að kenningu verða...velja og hafna!
Gerði mig að algjöru fífli sökum blekunnar þegar ég spurði heldur hátt hvort vinur hennar Örnu væri á lausu...arna náði þessu ekki og ég kallaði akkúrat þegar tónlistin stoppaði: ER ÞESSI Á LAUSU? ...öflug tinna öflug!
Eftir að Ari var brunarústir einar, var haldið á Vegamót aldrei þessu vant...bjargaði litlu systur frá 38 ára gömlum manni með því að gefa honum 10 sekúndur til að forða sér. Góð setning sem hefur gullsígildi eftir helgina. Á leið heim var víst stoppað á Hlölla og stelpunni gefið að snæða...eitthvað sem var ófögur sjón að sögn viðstaddra. Sósudrull og viðbjóður, kálbitar og pepperoni...úff. Að venju var þynnkumatur á Vegamótum. Stór brunch snæddur meðan eftirmálar næturinnar voru ræddir. 14 missed calls var þeirra á meðal...svona er Ísland í dag! Eyddi svo þynnkunni á Fitness mótinu sem er algjör eðall...úff...karlmenn í spandex væfbíterum og boxerum. Svínabógur a la mútta og svo "Practice" sem er víst orðinn VANINN.
Takk fyrir tryllingstjútt þið sem áttuð á einhvern veg þátt í helginni...óver and át :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home