þriðjudagur, janúar 04, 2005

Leslie and the LY´s

Geiri góðvinur minn og dvergafaðir með meiru kynnti mig fyrir þessu óborganlega bandi fyrir nokkrum mánuðum.
Það er með ólíkindum hversu hipp&kúl skvísurnar eru en nú hafa þær opnað heimasíðu og gefið út disk sem meðal annars inniheldur smellinn ring-a-ding-ding. Lagið Danga stranga er yndislegt sem og lagið Goldpants



Plötuna er eins og er einungis hægt að kaupa á heimasíðunni en ég vona innilega að breyting verði á því hið fyrsta. Þangað til getið þið glatt ykkar tónelsku eyru með því að downloada lögunum á þessari síðu http://www.myspace.com/lesliehall
Myndböndin getið þið séð á þessari slóð...(makkavandræði...kannekki að setja þetta upp í linka so sorry...)

http://www.beatgreets.com/category.pd?path=49449&artist=Leslie_%26_The_LY%27s

Góða skemmtun!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home