Nurse me to health and release me back into the wilderness
Gamlárskveld stóð fyllilega undir væntingum mínum! Er samt ekki að fíla þessi fáránlegu sms sem fylgja þessu kveldi...má ég kúra í innhólfinu þínu blebleble...Allavega ég fór með nokkrum útvöldum vinum með meiru niður á Hressó að hitta Rocco og Keifer Sutherland. Ótrúlega hipp&kúl á því stelpan :) Hitti Laufar sem er í jólafríi frá Sopranos háskólanum...æi man ekki hvað skólinn heitir sorry...en Laufar kallinn er víst fastagestur á BADA BING strípiklúbbnum. Ef þið horfið vel og vandlega á þátt 18 í 4 seríu...þá sést honum ef til vill bregða fyrir...hann er þessi í hvítu jakkafötunum fremst við sviðið!
Við Sandra vorum varla búnar að koma okkur fyrir við barinn þegar guðaveigar berast undir nafni leynilegs aðdáanda. Nokkuð góð byrjun á kveldinu en ekki fengum við að vita hver sá gjafmildi var...skil ekki alveg tilganginn með þessu ef kappinn þorir svo ekki að kýla á viðreynsluna!!! Reyndar margt sem ég skil ekki við karlmenn þessa daganna þrátt fyrir að ég eyði miklum frítíma með Gredcianni og hinum stuðboltunum (kúrsinn How the male brain works 103)...Hvað er til dæmis málið með að fá sér ófrítt rebound??? Hélt að rebound væri svona "somebody who nurses you to health before you´re released back into the wilderness"-kind of person...Allavega hafa mín rebound yfirleitt verið svona ego-boosting týpur sem eru mikið fyrir augað eða líkt og Reykfjörð sagði...það heyrist tónlist þegar þeir ganga...svona tsjútsídúmmdúmm taktur!
Hressó var yfirfullt af blingbling fólki og bar þar af Sölvi snoppufríði Ottesen, Eiður Smári næstu kynslóðar. Sölvi er mikið fyrir blingbling og hafði fjárfest í ekta silfurlokkum velskreyttum demöntum...geysilega fallegt en um leið gífurlega metrosexual! Hver annar en knattspyrnumaður myndi vera nógu hipp&kúl til að bera slík djásn! Spjölluðum heillengi saman og bárust umræðurnar að kjaftasögunum sem starfinu fylgir...sagan segir að Alavis nokkur boltagrúppía sé á höttunum á eftir kappanum en eins og lesendur séð&heyrt hafa tekið eftir hefur hún í nógu að snúast blessunin. Þess má geta að Sölvi var valinn strákur mánaðarins á vefnum 69.is.
Over all var tjúttið fínt enda þurfti ég ekki að bíða í leigubílaröð í 3 tíma þartil nipplurnar duttu á gangstéttina líkt og ein skvísa sem ég þekki ;)
Að lokum vil ég minna á að ég er að fá mér nýtt símanúmer sökum svartrar fortíðar...fresh start on a new year!
Gamlárskveld stóð fyllilega undir væntingum mínum! Er samt ekki að fíla þessi fáránlegu sms sem fylgja þessu kveldi...má ég kúra í innhólfinu þínu blebleble...Allavega ég fór með nokkrum útvöldum vinum með meiru niður á Hressó að hitta Rocco og Keifer Sutherland. Ótrúlega hipp&kúl á því stelpan :) Hitti Laufar sem er í jólafríi frá Sopranos háskólanum...æi man ekki hvað skólinn heitir sorry...en Laufar kallinn er víst fastagestur á BADA BING strípiklúbbnum. Ef þið horfið vel og vandlega á þátt 18 í 4 seríu...þá sést honum ef til vill bregða fyrir...hann er þessi í hvítu jakkafötunum fremst við sviðið!
Við Sandra vorum varla búnar að koma okkur fyrir við barinn þegar guðaveigar berast undir nafni leynilegs aðdáanda. Nokkuð góð byrjun á kveldinu en ekki fengum við að vita hver sá gjafmildi var...skil ekki alveg tilganginn með þessu ef kappinn þorir svo ekki að kýla á viðreynsluna!!! Reyndar margt sem ég skil ekki við karlmenn þessa daganna þrátt fyrir að ég eyði miklum frítíma með Gredcianni og hinum stuðboltunum (kúrsinn How the male brain works 103)...Hvað er til dæmis málið með að fá sér ófrítt rebound??? Hélt að rebound væri svona "somebody who nurses you to health before you´re released back into the wilderness"-kind of person...Allavega hafa mín rebound yfirleitt verið svona ego-boosting týpur sem eru mikið fyrir augað eða líkt og Reykfjörð sagði...það heyrist tónlist þegar þeir ganga...svona tsjútsídúmmdúmm taktur!
Hressó var yfirfullt af blingbling fólki og bar þar af Sölvi snoppufríði Ottesen, Eiður Smári næstu kynslóðar. Sölvi er mikið fyrir blingbling og hafði fjárfest í ekta silfurlokkum velskreyttum demöntum...geysilega fallegt en um leið gífurlega metrosexual! Hver annar en knattspyrnumaður myndi vera nógu hipp&kúl til að bera slík djásn! Spjölluðum heillengi saman og bárust umræðurnar að kjaftasögunum sem starfinu fylgir...sagan segir að Alavis nokkur boltagrúppía sé á höttunum á eftir kappanum en eins og lesendur séð&heyrt hafa tekið eftir hefur hún í nógu að snúast blessunin. Þess má geta að Sölvi var valinn strákur mánaðarins á vefnum 69.is.
Over all var tjúttið fínt enda þurfti ég ekki að bíða í leigubílaröð í 3 tíma þartil nipplurnar duttu á gangstéttina líkt og ein skvísa sem ég þekki ;)
Að lokum vil ég minna á að ég er að fá mér nýtt símanúmer sökum svartrar fortíðar...fresh start on a new year!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home