fimmtudagur, febrúar 10, 2005

Hamast á Bahamas...



Jæja þá er maður komin aftur á klakann eftir að hafa tekið nokkra daga í sælunni á Bahamas með loverboy. Fékk fínt tan enda kappinn minn nærri appelsínugulur af sól svo keppnisskapið hjá TinTin tók kipp.
Smellti inn hérna einni mynd af fáknum á ströndinni...hann er gríðarlega getnaðarlegur!

Kokteilkveðjur,
Tinkerbell

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home