miðvikudagur, mars 09, 2005

HOT DATE!!!
Góðan og blessaðan daginn. Mér hefur verið falið það vandasama verk að finna verðuga konu fyrir 31 árs gullmola. Hann er skemmtilegur og klár fyrir allan peninginn. Ekki sakar að kappinn er gríðarlega myndarlegur og vaxinn líkt og grískt goð ;)
Riddarinn veit ekki sjálfur af því að nú sé verið að koma honum út...en þið sem vitið um skvísulísu fyrir kauða...endilega látið mig vita með einum eða öðrum hætti!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home