Sumarið er tíminn...
Úff tíminn líður allt of hratt. Skólinn byrjar aftur eftir sléttar þrjár vikur og ég er ekki byrjuð á öllu því sem ég ætlaði mér að gera. Ég hef ekki einu sinni farið í útilegu eða upp í sumó!!!
Var reyndar að koma frá Lundúnum í gær en það var einungis þriggja daga ferð og sára lítil sumargleði þannig séð...vantar smá snert af blautri lopapeysu, flötum bjór, úldnum ullasokkum og vanstilltum kassagítar :) ekta íslensk útilega...mmm!
Úff tíminn líður allt of hratt. Skólinn byrjar aftur eftir sléttar þrjár vikur og ég er ekki byrjuð á öllu því sem ég ætlaði mér að gera. Ég hef ekki einu sinni farið í útilegu eða upp í sumó!!!
Var reyndar að koma frá Lundúnum í gær en það var einungis þriggja daga ferð og sára lítil sumargleði þannig séð...vantar smá snert af blautri lopapeysu, flötum bjór, úldnum ullasokkum og vanstilltum kassagítar :) ekta íslensk útilega...mmm!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home